Hälsans Köks vörurnar koma í stað kjöts, eru sérlega ríkar af prótíni og eru uppspretta allra þeirra amínósýra sem nauðsynlegar eru fyrir heilbrigt mataræði án kjöts. Þær innihalda náttúruleg eggjaprótín, sojaprótín og hveitiprótín. Hälsans Kök framleiðir einnig vörur sem eru búnar til úr grænmeti og hafa því alla næringarlega eiginleika þess.
Já, það eru nokkrar vegan-vörur í vöruvali okkar.
Nei, allar Hälsans Köks vörurnar innihalda glúten eða geta innihaldið glúten.
Nei, við notum aðeins sojaprótín úr sojabaunum sem eru ekki erfðabreyttar, samkvæmt ESB-reglugerð (EB/1829/2003, ESB/1830/2003).
Flestar Hälsans Köks vörurnar eru framleiddar í norðanverðu Tékklandi. Aðrar vörur eru framleiddar í Kibbutz Lohamei HaGetaot, í Haifa í Norður-Ísrael. Hälsans Kök notast ekki við hráefni frá hernumdum svæðum. Upprunaland er tilgreint aftan á pakkningunum.