Ofn
Forhitið ofninn í 200°C og bakið vegan-bollurnar í miðju forhitaðs ofns í 8-9 mínútur.
Panna
Hitið smjör og/eða olíu á pönnu og steikið bollurnar á meðalháum hita í 6-8 mínútur. Snúið reglulega.
Innihald: bleytt SOJAPRÓTÍN (47%), vatn, bleytt HVEITIPRÓTÍN (14%), grænmetisolíur (sólblóma og repju í mismunandi hlutföllum), maíssterkja, bindiefni (metýlsellulósi, karragenan, gúargúmmí), salt, laukur, vatnsrofið prótín (hveiti), maltkjarni (bygg), gerkjarni, rauðrófuduft, hvítlauksduft, krydd, bragðefni.
Inniheldur: Soja, glúten (hveiti).
Getur innihaldið: Sellerí, sinnep, sesam, egg.
Framreiðið bollurnar með spagettí og tómatasósu.
Næringargildisupplýsingar | per 100g | Í hverjum skammti | %RI* |
---|---|---|---|
Orka
|
735 kJ |
515 kJ
|
6%
|
Orka
|
175 kcal |
123 kcal
|
6%
|
Fita
|
5,0 g |
3,5 g
|
5%
|
Þar af mettaðar fitusýrur
|
0,6 g |
0,4 g
|
2%
|
Kolvetni
|
10 g |
7,0 g
|
3%
|
þar af sykur
|
1,0 g |
0,7 g
|
1%
|
Trefjar
|
5,0 g |
3,5 g
|
|
Prótín
|
20 g |
14 g
|
28%
|
Salt
|
1,4 g |
0,98 g
|
16%
|
*RI Reference Intakes of an average adult (8400 kJ / 2000 kcal)