Skip to main content

Um okkur

UM OKKUR 

Markmið okkar hjá Hälsans Kök er að hvetja alla til að prófa eitthvað nýtt, eitthvað öðruvísi án kjöts. Þess vegna erum við stöðugt að þróa nýjar vörur sem koma í stað kjöts og koma sífellt á óvart. Vöruúrval okkar samanstendur af fjórum flokkum, sem tilvalið er að prófa: Gómsætir hversdagsréttir, grænmetisgóðgæti, hráefni og falafel. 

SAGA

Hälsans Kök hefur framleitt grænmetisvörur í 50 ár og hefur ávallt haft ástríðu fyrir mat og því markmiði að bjóða neytendum upp á nýjar og ljúffengar vörur sem koma í stað kjöts. 

'Við komum ekki bara fram með spennandi vörur í heim grænmetisréttanna, heldur viljum við gjörbylta öllum flokknum!

STEFNA

Við leggjum metnað okkar í að gjörbylta grænmetisréttaflokknum með því bjóða upp á spennandi og óviðjafnanlegt bragð. Þess vegna erum við stöðugt að þróa ný og ótrúleg afbrigði af bragðgóðum og næringarríkum grænmetisréttum.