Skip to main content

Pylsur með kúrbít og papriku

 • 4

 • 35 - 45 Min

 • 100 kcal

Inniheldur: Glúten

Hráefni

 • 2 pakkar Hälsans Kök sojapylsum
 • 1 gul papríka í sneiðum
 • 1 rauð papríka í sneiðum
 • 1 kúrbítur í sneiðum
 • 4 matskeiðar ólífuolía
 • 1 teskeið salt
 • 2 teskeiðar pipar
 • Fersk steinselja til skrauts

1. Hreinsið og skerið allt grænmetið. Skerið niður papríku, kúrbít og sojapylsur. Blandið saman pylsunum, grænmeti, ólífuolíu, salti og pipar í skál.

 

2. Rífið tvo hluta af álpappír og brjótið hann tvisvar sinnum saman. Bætið pylsunum og grænmetinu við og vefjið álpappírnum utan um svo pakkinn sé þéttur.

 

3. Setjið pakkann á grill í um 25-30 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og pylsurnar heitar. Snúið pakkanum eftir 15 mínútur.

 

4. Opnið pakkann og skreytið með ferskri steinselju.