Skip to main content

Rauð linsubaunasúpa með bollum

 • 4

 • 40 - 50 Min

 • 100 kcal

Inniheldur: Glúten

Hráefni

 • 1 pakki Hälsans Kök bollum
 • 2 matskeiðar ólífuolía
 • 1 laukur, saxaður
 • 4 gulrætur í teningum
 • 2 hvítlauksrif, fínsöxuð
 • 1 tsk. paprikuduft
 • 1 tsk. kummin
 • 0.5 tsk. mulinn kanill
 • 0.25 tsk. chilli-flögur
 • 1 matskeiðar sojasósa
 • 300 g rauðar linsubaunir
 • 400 g saxaðir tómatar
 • 5 dl grænmetisseyði
 • Salt og pipar

1. Hreinsið og saxið gulrætur, lauk og hvítlauk

2. Hitið ólífuolíuna í hæfilega stórum potti og bætið lauk, gulrótum og hvítlauk saman við. Eldið þar til laukurinn er orðinn linur. Bætið þá við kryddum, sojasósu og rauðum linsubaunum.

3. Eldið í 1 mínútu til viðbótar og bætið svo við söxuðum tómötum og seyði. Lækkið hitann og látið malla í um 20-30 mínútur.

4. Bakið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum á meðan súpan sýður.

5. Berið súpuna fram ásamt bollum, jógúrti, söxuðum kóríander og kreistið sítrónu yfir.